Viðtöl

Hér má nálgast viðtöl við hvunndagshetjur úr hinum ýmsu geirum samfélagsins.  Ef þú vilt fá reglulegar upplýsingar um viðtöl og koma með hugmyndir að viðmælendum þá er best að eiga samskipti við okkur á Facebook síðunni okkar.

Viðmælendur:

Guðbjörg Ragnarsdóttir, nemandi í Fab Academy og leiðbeinandi í Fab Lab

Unnur María Sólmundardóttir, kennari, ritstjóri og útgefandi www.kennarinn.is

Þórður Ingimarsson, ritstjóri hjá Borgarblöðum

Sólborg Jónsdóttir, deildarstjóri tungumála- og fjölmenningardeildar hjá Mími símenntun